Ein króna
Ásdís Eir á afmæli í dag (til hamingju Ásdís) en það er ekki það sem er mikilvægt. Það sem er mikilvægt er að hún heldur afmælið sitt í Heiðmörk eins og í fyrra, enda var algjör snilldarhugmynd að halda þetta þar. Og það mikilvægasta er að ég ætla að vinna alla í eina krónu. Alla.