Ég geri það af því að mig langar til þess
... ekki af því að þið segir mér að gera það.
1. Það fer í taugarnar á mér að vera kölluð nörd. Ekki uppnefni ég rauðhært fólk.
3. Ég elska skó, töskur og föt. Bann við að klæðast pilsum og kjólum er hugsanlega það eina sem gæti fengið mig í hungurverkfall.
2. Ég get ekki sofið ef annaðhvort öklarnir eða úlnliðirnir standa undan sænginni. Þá skiptir engu máli hversu heitt er í herberginu.
4. Ég elska að standa á sviði. Á erfitt með að fara á leik- eða danssýningar vegna þess að ég væri svo miklu frekar til í að vera með í sýningunni.
5. Heilinn á mér dettur úr sambandi þegar lítið er að gera. Þá geri ég ekki neitt.
1. Það fer í taugarnar á mér að vera kölluð nörd. Ekki uppnefni ég rauðhært fólk.
3. Ég elska skó, töskur og föt. Bann við að klæðast pilsum og kjólum er hugsanlega það eina sem gæti fengið mig í hungurverkfall.
2. Ég get ekki sofið ef annaðhvort öklarnir eða úlnliðirnir standa undan sænginni. Þá skiptir engu máli hversu heitt er í herberginu.
4. Ég elska að standa á sviði. Á erfitt með að fara á leik- eða danssýningar vegna þess að ég væri svo miklu frekar til í að vera með í sýningunni.
5. Heilinn á mér dettur úr sambandi þegar lítið er að gera. Þá geri ég ekki neitt.