Sumarið 2005

Lífið var svo ótrúlega ljúft í sumar. Að liggja í grasinu og spila teningaspil, algjörlega laus við kvíða og stress. Ég tárast við að rifja upp þessar stundir. Einakróna í Heiðmörk, seglbretti á Laugarvatni, tíu þúsund á Austurvelli. Við toppuðum frelsisauglýsingarnar... OFT!
Það er svo erfitt að vera námsmaður
Hér átti að koma stórskemmtileg
lýsing á því að ég væri byrjuð í fótbolta en ástin mín eina, prins drauma minna, lokaði netvafranum.
Þið fáið þess vegna ekki að vita meira um þetta mál, ég bendi lesendum á eigið ímyndunarafl til að fylla í eyðurnar.